03.11 2013 16:06:58
Þó margt hafi breyst í stjórnmálamenningunni hér á Íslandi til batnaðar í kjölfar hrunsins er annað sem hefur valdið vonbrigðum. Eitt er það að vantraust í garð stjórnmálanna hefur skilað sér í minnkaðri stjórnmálaþátttöku almennings. Þar hafa flokkarnir sjálfir reyndar ekki hjálpað til (hinn að ýmsu leyti jákvæði Besti flokkur er til dæmis ansi lokaður […]
Flokkar: pólitík | Grafarþögn »
[ Hoppa á toppinn ]
29.10 2013 11:52:04
Í útvarpsviðtali um daginn sagði forsætisráðherra að ákveðin umræða sem hann er sjálfur ósáttur við væri nánast hættuleg lýðræðinu. Þetta lýsir að mínu mati frekar undarlegum skilningi á hugtakinu lýðræði, sem ég hélt að þýddi bara hreinlega að lýðurinn ræður, til hins betra eða verra. Stundum getur lýðurinn verið óttalegur skríll, og í opinberri umræðu […]
Flokkar: pólitík | Grafarþögn »
[ Hoppa á toppinn ]
18.10 2013 17:03:17
Það er ekkert launungarmál að Bubbi Morthens er mjög á móti niðurhali á afþreyingarefni á netinu. Pistill hans í dag kom mér því lítið á óvart en þó kom mér á óvart að þarna virðist hann ráðast ekki bara gegn ókeypis dreifingu tónlistar heldur gegn því að fólk kaupi sér hana löglega með leiðum sem honum […]
Flokkar: pælingar, pólitík, tónlist | Grafarþögn »
[ Hoppa á toppinn ]
11.10 2013 15:11:38
Síðastliðinn fimmtudag birtist í DV viðtal við Hildi Sverrisdóttur, sem tók sæti sem borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þegar Gísli Marteinn Baldursson steig til hliðar. Þar sem ég er áskrifandi að DV hef ég aðgang að öllu viðtalinu og ætla að vitna í valinn kafla úr því og gera að umtalsefni. Ég vona að mér leyfist það og […]
Flokkar: pælingar, pólitík | Grafarþögn »
[ Hoppa á toppinn ]
01.10 2013 16:51:01
Í svari iðnaðar- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur um álver í Helguvík, og reyndar fyrirspurninni sjálfri, afhjúpast merkilegt viðhorf. Það viðhorf virðist byggjast á því að alls kyns ‘hindranir’ standi því fyrir þrifum að erlend fyrirtæki geti reist hér álver og að það sé hlutverk ríkisstjórnarinnar að gera nákvæmlega allt sem hún getur til að ryðja […]
Flokkar: pælingar, pólitík | Ein skitin athugasemd »
[ Hoppa á toppinn ]
24.09 2013 18:09:30
‘Mitt fólk’, Pírataþingmennirnir Birgitta og Helgi Hrafn, tjáðu sig bæði í dag um lögleiðingu og afglæpavæðingu kannabisefna í kjölfar ummæla Brynjars Níelssonar í þá veru að hann styddi lögleiðingu þeirra. Þar tala þau auðvitað í takt við stefnu Pírata í þessum málaflokki. Nú er allt sem tengist fíkniefnum auðvitað vandmeðfarið og margir sem hafa á […]
Flokkar: deiglan, pælingar, pólitík | 4 athugasemdir »
[ Hoppa á toppinn ]
23.09 2013 15:00:57
Ég var að rekast á alþjóðlega könnun frá því fyrr á árinu um viðhorf fólks til þess hvaða vandamálum heimurinn stendur einna helst frammi fyrir. Þarna finnst mér einna áhugaverðast að skoða að hvaða leyti Íslendingar skera sig úr meðaltalinu. Helst er þar að nefna að við Íslendingar teljum fátækt (bil milli ríkra og fátækara), stríð, […]
Flokkar: pælingar, pólitík | Grafarþögn »
[ Hoppa á toppinn ]
19.09 2013 15:43:08
Tónlistarhúsið Harpa er undarleg táknmynd fyrir bruðl ríkisins. Skiljanleg í ljósi þess hversu nýleg og áberandi hún er en síður skiljanleg í ljósi raunverulegra upphæða. Í fjárlögum þessa árs fær Harpa 564,3 milljónir. Þjóðleikhúsið fær hins vegar til að mynda 709,4 milljónir og Sinfóníuhljómsveit Íslands ein og sér 901,8 milljón. Auðvitað eykur rekstur Hörpu á […]
Flokkar: deiglan, pólitík | 2 athugasemdir »
[ Hoppa á toppinn ]
18.09 2013 17:37:49
Löngum hefur það verið haft fyrir satt að fólk sé almennt pólitískt róttækt í æsku en að slíkt rjátli af því eftir sem það eldist. Því er hins vegar öfugt farið með mig; ég hef orðið sífellt róttækari með aldrinum og ekki síst undanfarin ár, í kjölfar efnahags- og stjórnmálahruns sem að mínu mati kallar […]
Flokkar: pælingar, pólitík | Grafarþögn »
[ Hoppa á toppinn ]
19.04 2013 12:08:32
TL;DR: Ég styð ekki Pírata bara af því ég er njörður sem hugsar í vandamálum og lausnum heldur líka af því mér þætti frábært ef það tækist að endurvekja aðeins hinn frjálslynda hippaanda kynslóðarinnar á undan minni í íslensku samfélagi og tel það góða leið til að bregðast við því hugmyndalegafræðilega hruni sem varð hér […]
Flokkar: andlegt fóður, deiglan, pælingar, pólitík, sögur | Grafarþögn »
[ Hoppa á toppinn ]