Gleði

Athugasemdir

  1. PIN númer á kortum er bara sniðug hugmynd ef ég fæ að velja númerið að einhverju leyti sjálfur. Númer eins og 1234, hluti af kennitölunni o.s.frv. mætti útiloka með einföldum „valreglum“.

    Ég á í höfðinu nokkur góð PIN númer sem engin leið er að rekja til mín. Stundum fékk ég að velja númerin mín eins og t.d. þegar ég fékk mér einkabanka í fyrsta sinn o.s.frv.

    Hinsvegar hef ég fengið svo vond PIN númer á kortin mín undanfarin ár að ég kvíði hverri hraðbankaferðinni á fætur annarri og hreinlega neyðist til að „skrifa númerin“ hjá mér. (á vel völdum stað að sjálfsögðu).

    Þannig að, í stuttu máli. Leimmér að ráða PIN númerinu mínu næst þegar ég fæ mér kort og ég skal taka heilshugar undir með þér.

    B. Ewing — 14/06/2007 @ 14:58

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Loka glugganum.