Fjölmiðlalagabölið

Athugasemdir

  1. Ég skil ekki hvernig það að þessi lög séu þegar í gildi réttlæti það að þau verði líka inni í nýja frumvarpinu..

    Ásgeir — 26/04/2010 @ 17:27

  2. Vissulega góður punktur. Það er vissulega ekkert sem skikkar löggjafann til að halda öllum þessum ákvæðum inni. Það breytir því samt ekki að það er kolrangt að halda því fram að þetta sé einhver ný þróun í lagasetningunni, líkt og Óli Björn gerir tvímælalaust. Ég fæ alla vega engan veginn séð betur.

    Þarfagreinir — 26/04/2010 @ 22:19

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Loka glugganum.