Sjálfstæðisstyrkirnir

Athugasemdir

  1. Til að setja upphæðirnar sem Sjálfstæðisflokkurinn þáði í styrki í samhengi má reikna hvað hann fékk mikið í hverjum einasta mánuði, jafnað út yfir árin.

    Á þessum fimm árum fékk flokkurinn 330 / 5 / 12 = 5,5 milljónir á mánuði.

    Árið 2006 sker sig örlítið út, en ekki svo mjög. Samt sem áður er áhugavert að reikna meðaltalið á mánuði fyrir öll árin að því ári undanskildu. Þá gerir þetta (330 – 104) / 4 / 12 = 4,7 milljónir á mánuði. Það var sumsé ‘business as usual’ hjá flokknum. Ætlar einhver að halda því fram að þessi þróun hafi allt í einu hafist árið 2002? Nei, það er mun rökréttara að þetta hafi verið svona lengi vel – og það útskýrir þá líka fyllilega tregðu leiðtoga flokksins til að opna bókhald flokksins.

    Þarfagreinir — 14/05/2010 @ 15:43

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Loka glugganum.