Illt í veskinu
28.03 2008 19:50:47
Ég tók bensín í dag hjá Atlantsolíu – 144 krónur lítrinn. Það hitti svo vel á að ég var orðinn tómur, einmitt þegar miklar hækkanir gengu í garð hjá nokkrum olíufélögum (upp í 150 krónur). Ef maður þekkir þetta rétt munu öll hin fyrr eða síðar fylgja í kjölfarið, og þá er nú betra að […]
[ Hoppa á toppinn ]