Verðbætur
01.04 2008 14:00:34
Í rúmt ár hef ég safnað aurum inn á verðtryggðan reikning, þar sem ég taldi það vera öruggasta sparnaðinn til lengri tíma litið. Þetta þýðir að bankinn leggur mánaðarlega inn á reikninginn verðbætur til að vega upp á móti áhrifum verðbólgu. Þessi upphæð er þá í beinu hlutfalli við verðbólguna hverju sinni. Um síðustu mánaðamót […]
[ Hoppa á toppinn ]