Fjölmiðlalagabölið
30.03 2010 19:23:20
Fyrir liggur nú á Alþingi nýtt frumvarp um fjölmiðla. Frumvarpið er ítarlegt mjög, og ekki er ætlunin í þessum pistli að gera þeim tæmandi skil. Ætlunin er þvert á móti einungis sú að tæpa á pistli nokkrum eftir fjölmiðlaspekúlantinn Óla Björn Kárason, þar sem hann bölsóttast út í valdar greinar frumvarpsins. Gömlu vinir hans, smáfuglarnir […]
[ Hoppa á toppinn ]