28.11 2011 18:23:48
Þessi pistill um nauðganir og það sem mætti kalla nauðganamenningu hefur vakið töluverða athygli og farið víða um netheima. Það er fyllilega eðlilegt í ljósi þess að þarna er stungið á ákveðnum kýlum sem því miður er ekki nógu oft stungið á. Höfundur pistilsins sýnir mikið hugrekki með því að opna sig með þessum hætti […]
Flokkar: andlegt fóður, deiglan, pælingar | Grafarþögn »
[ Hoppa á toppinn ]
16.11 2011 15:23:22
Öll búum við yfir hæfileika sem kalla má innsæi. Þetta er getan til þess að finna á sér hvaða hlutir eru sannir og merkingarríkir. Þessihæfileiki er kominn frá hinum innsta kjarna okkar, sem veit mun meira um heiminn en við vitum meðvitað sjálf – ekki síst um andlegar víddir hans. Lög andans eru rituð í […]
Flokkar: andlegt fóður, pælingar, ráðgjöf | Ein skitin athugasemd »
[ Hoppa á toppinn ]