24.09 2013 18:09:30
‘Mitt fólk’, Pírataþingmennirnir Birgitta og Helgi Hrafn, tjáðu sig bæði í dag um lögleiðingu og afglæpavæðingu kannabisefna í kjölfar ummæla Brynjars Níelssonar í þá veru að hann styddi lögleiðingu þeirra. Þar tala þau auðvitað í takt við stefnu Pírata í þessum málaflokki. Nú er allt sem tengist fíkniefnum auðvitað vandmeðfarið og margir sem hafa á […]
Flokkar: deiglan, pælingar, pólitík | 4 athugasemdir »
[ Hoppa á toppinn ]
23.09 2013 15:00:57
Ég var að rekast á alþjóðlega könnun frá því fyrr á árinu um viðhorf fólks til þess hvaða vandamálum heimurinn stendur einna helst frammi fyrir. Þarna finnst mér einna áhugaverðast að skoða að hvaða leyti Íslendingar skera sig úr meðaltalinu. Helst er þar að nefna að við Íslendingar teljum fátækt (bil milli ríkra og fátækara), stríð, […]
Flokkar: pælingar, pólitík | Grafarþögn »
[ Hoppa á toppinn ]
19.09 2013 15:43:08
Tónlistarhúsið Harpa er undarleg táknmynd fyrir bruðl ríkisins. Skiljanleg í ljósi þess hversu nýleg og áberandi hún er en síður skiljanleg í ljósi raunverulegra upphæða. Í fjárlögum þessa árs fær Harpa 564,3 milljónir. Þjóðleikhúsið fær hins vegar til að mynda 709,4 milljónir og Sinfóníuhljómsveit Íslands ein og sér 901,8 milljón. Auðvitað eykur rekstur Hörpu á […]
Flokkar: deiglan, pólitík | 2 athugasemdir »
[ Hoppa á toppinn ]
18.09 2013 17:37:49
Löngum hefur það verið haft fyrir satt að fólk sé almennt pólitískt róttækt í æsku en að slíkt rjátli af því eftir sem það eldist. Því er hins vegar öfugt farið með mig; ég hef orðið sífellt róttækari með aldrinum og ekki síst undanfarin ár, í kjölfar efnahags- og stjórnmálahruns sem að mínu mati kallar […]
Flokkar: pælingar, pólitík | Grafarþögn »
[ Hoppa á toppinn ]