Hið óbærilega sinnuleysi stjórnmálanna?
03.11 2013 16:06:58
Þó margt hafi breyst í stjórnmálamenningunni hér á Íslandi til batnaðar í kjölfar hrunsins er annað sem hefur valdið vonbrigðum. Eitt er það að vantraust í garð stjórnmálanna hefur skilað sér í minnkaðri stjórnmálaþátttöku almennings. Þar hafa flokkarnir sjálfir reyndar ekki hjálpað til (hinn að ýmsu leyti jákvæði Besti flokkur er til dæmis ansi lokaður […]
[ Hoppa á toppinn ]