Árshátíð
11.11 2006 15:27:23
Í kvöld verður haldin árshátíð Baggalúts, meðal annars af mér. Ég er sumsé í nefndinni sem ákvað að halda árshátíð þegar ljóst var orðið að ristjórn hefur engan tíma til þess þetta árið.
Bráðum mun ég halda á búlluna þar sem ballið verður og hjálpa til við matreiðslu. Þetta hefur verið ansi mikil vinna og enn er vinna eftir, en þetta er engu að síður mjög skemmtilegt. Ég er sannfærður um að þetta verður bara stórfín árshátíð.
12. nóvember 2006 kl. 15:20
Það var stuð!
12. nóvember 2006 kl. 15:33
Takk Þarfi minn fyrir frábæra árshátíð. Knúsaðu líka Önnu Pönnu fyrir mig. Þið eruð gersemar – og extra bónus knús fyrir skutlið! [Ljómar upp]