Frábært
15.11 2006 10:39:58
Ég rakst á þessa umræðu í gegnum google-leit. Mér finnst hún alveg hreint frábær.
VARÚÐ: Þetta er mjög nördalegt og alls ekkert svo frábært fyrir þá sem ekki skilja forritunarkóða.
Skip to: Site menu | Main content
[Þarfagreinir]Vangaveltur um vanda og vegsemd |
15.11 2006 10:39:58
Ég rakst á þessa umræðu í gegnum google-leit. Mér finnst hún alveg hreint frábær.
VARÚÐ: Þetta er mjög nördalegt og alls ekkert svo frábært fyrir þá sem ekki skilja forritunarkóða.
15. nóvember 2006 kl. 20:01
Djöfulsins snillingur var þetta sem póstaði í upphafi umræðunnar. Fara í gegnum allar oddatölur með lykkju og bera töluna þína saman við hverja og eina þeirra!!! Snilld. Aldrei hefði mér dottið það í hug. En afhverju skildi þetta vera svona hægvirkt hjá honum. :p
16. nóvember 2006 kl. 10:36
Smá tímafrekt fyrsta aðferðinn. En hey ef maður veit ekki betur…
En þetta eru nýju blaðsíður af þessu dóti. Ég nennti varla að klára fyrstu.
16. nóvember 2006 kl. 15:01
Öööööhh… Ég er að hugsa um að sleppa því bara að smella á þetta…
16. nóvember 2006 kl. 20:19
Sleppa ?! Upphafsinnleggið þarna er það fyndnasta er vjer höfum lengi sjeð, a.m.k. á þessu nördalega sviði.
17. nóvember 2006 kl. 09:22
Fjandinn. Ég hefði átt að gera eins og Anna og bara sleppa því að smella á þetta!
Nú er mér illt í heilanum af að reyna að fatta djókið.
Þið afsakið strákar, en þið eruð kreisí :-þ
17. nóvember 2006 kl. 10:44
Einmitt, ég hefði átt að halda mig við upphaflega ákvörðun…
17. nóvember 2006 kl. 23:55
17. nóvember 2006 kl. 23:56
*Hlær (laumu)púkahlátri*
18. nóvember 2006 kl. 14:58
23. nóvember 2006 kl. 10:03
Þetta er verra en http://www.thedailywtf.com!
Nú get ég ekki hætt fyrr en ég er búinn með þráðinn…