Áhugaverðir tímar
09.10 2008 15:16:07
Eins og margir ættu að kannast við þá er í kínversku til svohljóðandi bölvun: Megir þú lifa á áhugaverðum tímum.
Það er fyrst núna sem maður gerir sér fulla grein fyrir því hversu skelfileg bölvun þetta er.
Tímarnir núna eru nefnilega helst til of áhugaverðir.