Í dag fékk ég endurgreiðslu af tryggingunum á Benzinum gamla. Ég hafði steingleymt að ég ætti hana inni. Nú er ég svei mér þá ágætlega settur fjárhagslega.

Eitt það skemmtilegasta sem fyrirfinnst í tilverunni eru óvæntir aurar.