Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í flokknum 'ráðgjöf'

Sjálfsskoðun – leiðin til þroska

Öll búum við yfir hæfileika sem kalla má innsæi. Þetta er getan til þess að finna á sér hvaða hlutir eru sannir og merkingarríkir. Þessihæfileiki er kominn frá hinum innsta kjarna okkar, sem veit mun meira um heiminn en við vitum meðvitað sjálf – ekki síst um andlegar víddir hans. Lög andans eru rituð í […]

Tvisturinn

Hérna er merkileg frétt. Ég vek sérstaka athygli á þessari línu: Exciting times for the Amarok project – the 2.0 release (perhaps as soon as this summer) will run natively on Linux, OS X and Windows! Þar sem Amarok er, að mínu mati, langbesta tónlistarspilunarforrit sem til er, ætti þetta með réttu að kæta margan […]

OpenOffice

Ég heyri oft af fólki sem er að bisa við að reyna að ná í Office-pakkann frá Microsoft með einhverjum ólöglegum leiðum, sem er svo sem vel skiljanlegt þar sem þetta er rándýr fjári. Oftast er þetta auðvitað bara svo að fólk geti fengið Word til að geta skrifað ritgerðir í einhverju skárra en draslinu […]

Last.fm

Ég mæli alveg mjög svo eindregið með Last.fm. Þetta er einn sá besti vefur sem fyrirfinnst á alnetinu. Raunar er þetta margt fleira en bara vefur; þarna eru heilar útvarpsstöðvar sem hlusta má á og erfitt er að fá leið á. Sérstaklega þegar maður hlustar á útvarpsstöðina sem er búin til út frá því hvaða […]

Eldrefsviðbætur

Margir hafa skrifað á gagnvarpinu um góðar Eldrefsviðbætur áður (Eldrefurinn er annars þetta hér) þar með talið ég. Hins vegar hefur sitthvað breyst í þeim efnum síðan ég ritaði um þær síðast. Hér kemur því glæný upptalning á þeim viðbótum sem ég nota hvað mest: Adblock Þetta er skyldueign. Leiðist þér að hafa 10 hreyfimyndir […]