Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í flokknum 'fjármál'

Verðbætur

Í rúmt ár hef ég safnað aurum inn á verðtryggðan reikning, þar sem ég taldi það vera öruggasta sparnaðinn til lengri tíma litið. Þetta þýðir að bankinn leggur mánaðarlega inn á reikninginn verðbætur til að vega upp á móti áhrifum verðbólgu. Þessi upphæð er þá í beinu hlutfalli við verðbólguna hverju sinni. Um síðustu mánaðamót […]

Vindfall

Í dag fékk ég endurgreiðslu af tryggingunum á Benzinum gamla. Ég hafði steingleymt að ég ætti hana inni. Nú er ég svei mér þá ágætlega settur fjárhagslega. Eitt það skemmtilegasta sem fyrirfinnst í tilverunni eru óvæntir aurar.