Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í flokknum 'tónlist'

Er Kjarval mikið á þínu heimili?

Það er ekkert launungarmál að Bubbi Morthens er mjög á móti niðurhali á afþreyingarefni á netinu. Pistill hans í dag kom mér því lítið á óvart en þó kom mér á óvart að þarna virðist hann ráðast ekki bara gegn ókeypis dreifingu tónlistar heldur gegn því að fólk kaupi sér hana löglega með leiðum sem honum […]

Lag dagsins

Mikið svakalega

… er David Gilmour væminn og óspennandi sem sólólistamaður. Þá vil ég nú frekar biðja um hljómsveitina hans gömlu og góðu.

Dúndurfréttir

Ég fór á tónleika með betri helmingnum í gær. Þar flutti hljómsveitin Dúndurfréttir nokkur lög Pink Floyd í um það bil tvo klukkutíma. Þetta voru fantagóðir tónleikar; spilagleði þeirra félaga er gríðarleg, og ekki er tæknileg færni þeirra síðri. Þeir hafa stundað þetta lengi og hafa augljóslega slípað settið sitt í klessu. Gaman var að […]

Baggapó

Hljómsveitin Kóbalt, hverja ég er víst rótari fyrir, hefur gefið út á alnetinu lagið Baggapó, sem fjallar um Baggalút og Gestapó. Hljómsveit þessa skipa Anna Panna, Ívar Sívertsen, og Galdrameistarinn. Texti lagsins er eftir Skarpmon Skrumfjörð. Bangsímon kom eitthvað að hljóðvinnslunni, en maður sem ber einungis raunheimanafnið Hálfdán Haraldsson sá aðallega um hljóðblöndunina ásamt Galdrameistaranum. […]

Last.fm

Ég mæli alveg mjög svo eindregið með Last.fm. Þetta er einn sá besti vefur sem fyrirfinnst á alnetinu. Raunar er þetta margt fleira en bara vefur; þarna eru heilar útvarpsstöðvar sem hlusta má á og erfitt er að fá leið á. Sérstaklega þegar maður hlustar á útvarpsstöðina sem er búin til út frá því hvaða […]