Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í flokknum 'afþreying'

Mafía

Ég er orðinn forfallinn mafíuspilari. Fyrir þá sem ekki vita hvað ég á við, þá er þetta ágætislesefni: http://en.wikipedia.org/wiki/Mafia_%28game%29 http://www.mafiascum.net/wiki/index.php?title=Main_Page

Buffy

Þessa dagana ligg ég yfir Buffy The Vampire Slayer. Anna er forfallinn aðdáandi þessa þátta, og raunar öllu sem Joss Whedon hefur snert með svo mikið sem litlaputtanum. Ég var búinn að horfa á Firefly og hafði gaman af, en það dróst frekar lengi að ég yrði innvígður í þessa tilteknu snilld. Ég hafði heyrt […]

Viðvörun

Það er nekt í Simpsonsmyndinni! Fuss og svei …

Darkplace

Darkplace er fyndið. Þetta er mjög fyndið: http://youtube.com/watch?v=EvXrIPnkcWQ

Hollywood OS þarna

Ég fór á Transformers í gær. Ágætismynd; svöl og með flottum brellum. Hins vegar var nákvæmlega allt sem kom tölvum eitthvað við algjört rugl. Síðan hvenær hakkar fólk tölvukerfi með hljóðbylgjum?

Ekkert Hollywood OS þarna

Ég horfði á myndina 1408 í gær. Hún er ágæt, en eitt það merkilegasta við hana (að mínu mati) er að í henni kemur fyrir fartölva með mjög svo raunsæju viðmóti. Þarna sést Yahoo Messenger og síðan bláskjár. Gaman að þessu.

Leg

Við Anna fórum á Leg í gær. Þetta er í sannleika sagt alveg hreint æðisleg sýning – hugmyndaflugið að baki henni er gífurlegt, og öll útfærslan er einstaklega vel heppnuð. Sérstaklega skemmtilegt þótti mér að sjá lítt dulbúinn Guðmund Jónsson þarna. Reyndar sagði hann aldrei ‘ekki stanna’, en hann talaði í einu atriði um að […]

Thud!

Ég keypti mér svona í dag: Hlakka mikið til að prófa þetta. 😀

Snilld!

Snilld snilld snilld!

Hlutabréf

Bangsímon benti mér á skemmtilegan leik. Hann er ansi einfaldur, en áhugaverður. Bara að ég hefði milljón til að leika mér að í alvörunni …