Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í flokknum 'sögur'

Hippahreyfing, mínus ruglið

TL;DR: Ég styð ekki Pírata bara af því ég er njörður sem hugsar í vandamálum og lausnum heldur líka af því mér þætti frábært ef það tækist að endurvekja aðeins hinn frjálslynda hippaanda kynslóðarinnar á undan minni í íslensku samfélagi og tel það góða leið til að bregðast við því hugmyndalegafræðilega hruni sem varð hér […]

Þegar ég fékk að líða fyrir það hverra manna ég er

Já, þetta er langur titill. Þannig er mál með vexti að í tengslum við ákveðna nýlega þjóðfélagsumræðu var ég að rifja upp gamla sögu. Hana má rekja til þess þegar ég tók þátt í framhaldsskólakeppninni Morfís fyrir hönd Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Ekki náði mitt lið nú miklum árangri í þau tvö ár sem ég tók […]