Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í flokknum 'andlegt fóður'

Fimm mánuðir

Nú eru liðnir um fimm mánuðir síðan ég hætti alfarið að drekka og ég hef aldrei verið sáttari með nokkra ákvörðun. Þó vissulega sé hægt að gera margt heimskulegt og skaðlegt sjálfum sér og öðrum edrú er það mun auðveldara undir áhrifum – svo var allavega raunin hjá mér og ég finn mjög áþreifanlega fyrir […]

Hippahreyfing, mínus ruglið

TL;DR: Ég styð ekki Pírata bara af því ég er njörður sem hugsar í vandamálum og lausnum heldur líka af því mér þætti frábært ef það tækist að endurvekja aðeins hinn frjálslynda hippaanda kynslóðarinnar á undan minni í íslensku samfélagi og tel það góða leið til að bregðast við því hugmyndalegafræðilega hruni sem varð hér […]

Af hákörlum

Þessi pistill um nauðganir og það sem mætti kalla nauðganamenningu hefur vakið töluverða athygli og farið víða um netheima. Það er fyllilega eðlilegt í ljósi þess að þarna er stungið á ákveðnum kýlum sem því miður er ekki nógu oft stungið á. Höfundur pistilsins sýnir mikið hugrekki með því að opna sig með þessum hætti […]

Sjálfsskoðun – leiðin til þroska

Öll búum við yfir hæfileika sem kalla má innsæi. Þetta er getan til þess að finna á sér hvaða hlutir eru sannir og merkingarríkir. Þessihæfileiki er kominn frá hinum innsta kjarna okkar, sem veit mun meira um heiminn en við vitum meðvitað sjálf – ekki síst um andlegar víddir hans. Lög andans eru rituð í […]