Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í flokknum 'þarfagreinir'

Long Way Home

Well I stumbled in the darkness I’m lost and alone Though I said I’d go before us and show the way back home Is there a light up ahead I can’t hold on very long Forgive me pretty baby but I always take the long way home Money’s just something you throw off the back […]

Simpsonisering

Ég hermdi eftir Óskimon og bjó til Simpsoniseraða útgáfu af mér. Það var hægara sagt en gert. Fyrst prófaði ég þetta í Eldrefnum á Linux, en fékk eilíflega villur eða hrun á Eldrefnum. Svo prófaði ég í Eldrefnum á Windows í vinnunni, og ekki gekk það nú betur. Það var ekki fyrr en ég keyrði […]

blog.is

Þá er ég farinn að lifa tvöföldu lífi. Sökum óviðráðanlegra ástæðna stofnaði ég til bloggs á hinum nokkuð sæmilega vef blog.is. Ég geri ekki ráð fyrir að miklar breytingar á blogghögum mínum fylgi í kjölfarið, en ég hef enn ekki alveg ákveðið hvernig fyrirkomulag ég mun hafa á þessu. Það er auðvitað hálfklaufalegt að vera […]

Ljóta Google

Er einhver með haldbæra skýringu á því af hverju þetta er sú síða sem birtist fyrst þegar maður leitar að ‘Þarfagreinir’ á google?