Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í flokknum 'bílar'

Illt í veskinu

Ég tók bensín í dag hjá Atlantsolíu – 144 krónur lítrinn. Það hitti svo vel á að ég var orðinn tómur, einmitt þegar miklar hækkanir gengu í garð hjá nokkrum olíufélögum (upp í 150 krónur). Ef maður þekkir þetta rétt munu öll hin fyrr eða síðar fylgja í kjölfarið, og þá er nú betra að […]

Einn niðri, tveir til að fara

Ég fór með bílinn á verkstæði. Verkstæðiskallinn var mjög hjálplegur. Hann sagði mér hvað af því sem laga þurfti hann gæti sjálfur lagað, að dekkin þyrfti að laga á dekkjaverkstæði, og pústið á pústverkstæði. Ég fór því með hann á pústverkstæði fyrst, en svo heppilega vill til að eitt slíkt er í sömu götu og […]

Skoðun

Ég fór með bílinn í skoðun í dag, og hann var ekki alveg fyllilega í lagi, greyið. Það helsta sem var að honum var að stykki hafði brotnað undan hægra framhjólinu, líklega við það að ég keyrði honum einu sinni smá spöl á meðan dekkið þar var sprungið. Ástæða þess var sú að ég hafði […]

Gömul bílnúmer

Mér finnst einstaklega bjánalegt þegar fólk notar einkabílnúmer til að fá sér eldgamla númerið sem það var einu sinni með. Þetta er alveg einstaklega mikil sóun á peningum. Og af hverju eru það svo oftast leigubílstjórar sem gera þetta?