Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í nóvember 2007

Upprisa

Þið verðið að afsaka bloggletina; ég hef heldur ekki verið duglegur á Moggablogginu undanfarið, en þó duglegri þar en hér. Það er helst í fréttum að um helgina var ég dreginn með í svokallað ‘LAN’ úti á landi, með tveimur vinnufélögum og það sem reyndist vera gamla LAN-liðið úr FB. Það kom skemmtilega á óvart […]

Hal Turner og vinir hans

Fregnir hafa borist af íslenskri rasistasíðu, skapari.com (ég hlekkja viljandi ekki yfir á þessa síðu; geri þeim sem hana reka ekki það til geðs). ‘Skemmtilegt’ nokk þá er víst maður nokkur tengdur henni sem er mér kunnugur annars staðar frá. Sá heitir Hal Turner og heldur meðal annars úti útvarpsþætti þar sem hann fer ófögrum […]