Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í janúar 2008

Þegar ég fékk að líða fyrir það hverra manna ég er

Já, þetta er langur titill. Þannig er mál með vexti að í tengslum við ákveðna nýlega þjóðfélagsumræðu var ég að rifja upp gamla sögu. Hana má rekja til þess þegar ég tók þátt í framhaldsskólakeppninni Morfís fyrir hönd Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Ekki náði mitt lið nú miklum árangri í þau tvö ár sem ég tók […]