Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í júní 2009

Bílhræ

Á leið minni til vinnu í morgun keyrði ég framhjá illa förnum og yfirgefnum bíl sem stóð úti í vegkanti, nánar til tekið undir brú. Hann hafði væntanlega lent í árekstri og verið skilinn eftir í kjölfarið. Þessi sjón minnti hinn tiltölulega nývaknaða mig á senu úr ‘post-apocalyptic’ vísindaskáldskap; einhvers konar ámátlegar leifar af horfinni […]