Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í september 2009

MusicTriviaMania

Snemma árs 2007 byrjaði ég á gæluverkefni; tónlistarleik á vefnum þar sem spurningarnar áttu að vera búnar til á handahófskenndan hátt út frá upplýsingum af last.fm.. Ég eyddi nokkrum mánuðum í að skrifa kóðabúta sem sóttu upplýsingar þaðan, unnu úr þeim, og settu í gagnagrunn. Svo datt mér í hug að samkeyra þetta við upplýsingar […]