Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í febrúar 2010

Kjarni málsins

Það er alltaf jafn grátbroslegt að sjá sannanir þess hvað umræðan hér á Íslandi vill snúast um mikil aukaatriði, frekar en kjarna hvers máls. Í fyrradag barst okkur frétt um yfirheyrslur hollenskrar rannsóknarnefndar yfir fyrrum framkvæmdastjóra eftirlitsdeildar Seðlabanka Hollands. Haft var eftir honum að í hvert sinn sem seðlabankinn hollenski hafi viðrað efasemdir um Icesave […]