Svar við styrkjapistli prófessors
02.06 2010 20:44:30
Prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson ritaði í gær pistil um efni sem mér hefur lengi verið hugleikið (og þar eru heimatökin það hæg að nóg er að benda hreinlega á síðustu færslu þessa bloggs), sem er styrkir til stjórnmálaflokka. Í niðurlaginu kallar hann eftir mótrökum, og það sjálfsagt að verða við þeirri bón. Meginröksemd prófessorsins er […]
[ Hoppa á toppinn ]