Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Færslur í nóvember 2013

Hið óbærilega sinnuleysi stjórnmálanna?

Þó margt hafi breyst í stjórnmálamenningunni hér á Íslandi til batnaðar í kjölfar hrunsins er annað sem hefur valdið vonbrigðum. Eitt er það að vantraust í garð stjórnmálanna hefur skilað sér í minnkaðri stjórnmálaþátttöku almennings. Þar hafa flokkarnir sjálfir reyndar ekki hjálpað til (hinn að ýmsu leyti jákvæði Besti flokkur er til dæmis ansi lokaður […]