Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Gömul bílnúmer

Mér finnst einstaklega bjánalegt þegar fólk notar einkabílnúmer til að fá sér eldgamla númerið sem það var einu sinni með. Þetta er alveg einstaklega mikil sóun á peningum.

Og af hverju eru það svo oftast leigubílstjórar sem gera þetta?

“Gömul bílnúmer”

 1. Steinrí­kur sagði:

  Sennilega af því að þeir hafa „verið leigubílstjórar í 27 ár“ og þykjast hafa stóran kúnnahóp sem taka bara sinn bíl – og hann verður að hafa þetta númer.

  Annars held ég að einkanúmer með gamla númerinu kosti ekki nema örfá þús. á meðan „alvöru“ einkanúmer eins og R655ME eða
  ST
  EINN kosta um 30 þús

 2. Þarfagreinir sagði:

  Þetta útskýrir ýmislegt. Það gerir peningasóunina mun minni, og því það athæfi sem ég var að hneykslast á minna hneykslanlegt.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>