Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Last.fm

Ég mæli alveg mjög svo eindregið með Last.fm. Þetta er einn sá besti vefur sem fyrirfinnst á alnetinu. Raunar er þetta margt fleira en bara vefur; þarna eru heilar útvarpsstöðvar sem hlusta má á og erfitt er að fá leið á. Sérstaklega þegar maður hlustar á útvarpsstöðina sem er búin til út frá því hvaða smekk maður hefur. Ég hlusta mjög mikið á hana þessa dagana og það er óalgengt að þar heyrist eitthvað sem mér líkar ekki við. Tær snilld.

“Last.fm”

  1. Jóakim sagði:

    …og hvað hlustar þú svo á?

  2. Þarfagreinir sagði:

    Prófaðu að klikka á ljósrauða hátalarann þarna til hægri á síðunni. Það gefur vísbendingu um smekk minn.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>