Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Skilningur

Á vinnustaðnum mínum má finna bolla með merki fyrirtækisins á, ásamt textanum Coffee stimulates your thinking. Þetta finnst mér sýna mjög ríkan skilning á á þörfum og viðhorfum hins almenna launaþræls. Hér fæst kaffið líka í stríðum bunum, malað úr baunum. Það besta er að hér þarf starfsfólk ekki að kaupa og koma með sínar eigin baunir, eins og nauðsynlegt var á einum af mínum gömlu vinnustöðum, sem ég hef líklega minnst á áður.

“Skilningur”

  1. Steinrí­kur sagði:

    Þessi starfmannastefna í þessu ónefnda fyrirtæki var nú ekki upp á marga fiska.
    BYOB á bara að gilda um blút og annað bús, ekki baunir.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>