Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Svefn

Þegar ég þarf ekki að vakna, þá sef ég nánast endalaust. Er þetta eðlilegt?

“Svefn”

 1. Steini sagði:

  Ertu bara vaknaður? Mér sýnist þetta ekkert vera nánast endalaust. Þú verður að gera betur en þetta. Uppí rúm með þig!

 2. Svanur sagði:

  Ekki eðlilegt nema þú þjáist af einhvers konar leiða, síþreytu eða þunglyndi, en það er náttúrulega bara mitt álit.

 3. Siggi Sveinn sagði:

  Er svefn ekki hið eðlilega ástand mannsins? Ég hefði haldið það.

  (Nema þegar maður þarf að gera e-h eins og að hanga á internetinu langt fram eftir nóttu).

 4. Kölski sagði:

  Hvíldu þig, hvíld er góð.

 5. Tryggvi sagði:

  Heh, um helgar þegar ég þarf ekki að vakna þá sef ég stundum í svona 12 tíma, kannski það sé af því að ég sef í svona 6 tíma á dag á virkum dögum…

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>