Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Slimcat

Algrímur er allt í einu orðinn miklu léttari. Hann var einhverra hluta vegna orðinn ansi mikill um sig, og eins og Furða benti á þá var hann það massífur að hann var ekki einu sinni með háls. Núna er hann hins vegar það léttur að ég finn hann ekki einu sinni síga í þegar hann liggur á bringunni á mér.

Og já, ég keypti líka búr handa honum í dag sem honum leist strax vel á. Það var alveg nauðsynlegt að gefa honum fast bæli sem hann getur verið í þegar hann vill slappa af.

“Slimcat”

  1. Furða sagði:

    Hann var eins og risa steraköttur!

    Annars er Hosa mín svo belgd að hún er stöðugt að prumpa, hræðilegt.

  2. Anna Panna sagði:

    Hehe já, þetta steralúkk er hræðilegt, hvort sem er á mannfólki eða kisum!
    En núna er hann bara venjulegur kisi, ekki sterakisi.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>