Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Þorrinn blótaður

Í gærkvöldi fór ég á þorrablót í boði verkefnisstjórans míns. Merkilegt nokk þá gat ég komið ýmsu þarna ofan í mig. Meira að segja hákarlinn var vel ætur, alla vega með brennívíni til að skola honum niður. Ég sem hafði verið þeirrar skoðunar alllengi að þetta væri óætt ógeð eftir að ég lenti í slæmri reynslu í æsku þar sem ég kúgaðist við að finna lyktina af þessu.

Alltaf er víst hægt að skipta um skoðun.

“Þorrinn blótaður”

  1. Svanur sagði:

    Vil ekki sjá svona óþverra(óþorra?)…

  2. Þarfagreinir sagði:

    Kannski mun þetta viðhorf breytast …

    en ég mundi alls ekki lá þér það ef þú héldir þig við það til æviloka.

    Þorramatur er auðvitað ekkert eðlilegur.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>