Goggunarröðin
31.01 2007 12:09:29
Steini Plastik benti mér á þetta:
Svo skemmtilega vill til að ég var einmitt að byrja að kynna mér Ruby í gær, og get því talið sjálfan mig æðri öllum öðrum vefforriturum.
Annars finnst mér þetta skema ekki taka nægilega vel á þeim tilfellum þegar fólk forritar í fleiri en einu máli. Er það þá með minnimáttarkennd og mikilmennskubrjálæði í senn?
7. febrúar 2007 kl. 12:39
Ég hef starfað við Assembler, C og C++, og hef kynnt mér Ruby/Perl/Python örlítið. Kunni nóg í Lisp í háskólanum til að stilla emacs config skrárnar.
Er þetta skýringin á mikilmennskubrjálæðinu í mér?