Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Thud!

Ég keypti mér svona í dag:

Thud!

Hlakka mikið til að prófa þetta. 😀

“Thud!”

 1. B.Ewing sagði:

  Þetta lítur vel út *Rýnir í myndina* Er þetta einhver flóknari útgáfa af skák eða eitthvað?

 2. Þarfagreinir sagði:

  Tja, varla flóknari – reglurnar eru mun einfaldari og það eru bara tvær gerðir af köllum ; dvergar og tröll. Annar leikmaðurinn spilar fyrir tröllin og hinn fyrir dvergana. Ég á reyndar eftir að prófa að spila þetta en já, þetta lítur vel út.

 3. tryggvi sagði:

  Snilld, ég á einmitt bókina.
  Skemmtileg lesning. spurning samt hversu flókið þetta er. Tröllin hæg og sterk, dvergar fleiri og snöggir?

 4. Nornin sagði:

  AHHHH!!!
  Mig langar svo í þetta!

  Viltu spila við mig ? *setur upp sitt fegursta bros*

 5. Þarfagreinir sagði:

  Tryggvi: Mikið rétt – mismunandi taktík fyrir hvort lið sem þarf sumsé.

  Nornin: Já, það skal ég gera með glöðu geði!

 6. Steinríkur sagði:

  Viltu kannski fá bókina aftur?
  Ég þarf að drífa í að skila henni…

 7. Þarfagreinir sagði:

  Já heyrðu – þú ert víst með hana.

  Þá skal ég svo sem alveg þiggja hana til baka.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>