Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Tímamót

Fagnaðartilefni! Algrímur fær að sofa í rúminu mínu á nóttunni núna, þar sem hann er alveg hættur að míga í það. Sko hann.

“Tímamót”

 1. Steini sagði:

  Jei! Ég vona að 23. nóv verði gerður að frídegi í framtíðinni vegna þessa tímamóta. \\^.^/

  …í alvöru, það sárvantar frídaga í nóvember.

 2. Tryggvi sagði:

  Jibbý!
  ..En ertu viss um að það hafi verið kötturinn?

 3. Anna Panna sagði:

  Veiiiiii! Á ég að kaupa kampavín í tilefni dagsins?!

 4. Siggi Sveinn sagði:

  Til hamingju.
  Af eigin reynslu get ég sagt þér að ekkert jafnast á við það að vera vakinn með hrúfri og blautri kattatungu í andlitið ásamt vænum slatta af kattaslefi.

 5. Nornin sagði:

  Awww… en sætt 🙂
  Hann er bara að verða stór!

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>