Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Árshátíð

Ég fór á árshátíð í gærkvöldi. Langstærstu árshátíð sem ég hef farið á, held ég að óhætt sé að segja. Hún var einstaklega vel heppnuð í alla staði, og svo sátum við Anna meira að segja á borði með pólitíkus. Annar pólitíkus skallaði síðan Önnu í hnakkann síðar um kvöldið á dansgólfinu – sú er meira að segja ráðherra og allt.

Já, þetta var bara assgoti skemmtilegt.

“Árshátíð”

  1. B. Ewing sagði:

    Voðalega eru pólitíkusar orðnir skeinuhættir á árshátíðum…

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>