Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Leg

Við Anna fórum á Leg í gær. Þetta er í sannleika sagt alveg hreint æðisleg sýning – hugmyndaflugið að baki henni er gífurlegt, og öll útfærslan er einstaklega vel heppnuð. Sérstaklega skemmtilegt þótti mér að sjá lítt dulbúinn Guðmund Jónsson þarna. Reyndar sagði hann aldrei ‘ekki stanna’, en hann talaði í einu atriði um að Jesús hefði ekki boðið syndinni í kaffi. Snilld.

“Leg”

  1. B. Ewing sagði:

    Gvuð, við Andrea verðum að fara…. ég er búinn að æTLA að fara alltof lengi.. *Roðnar*

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>