Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Hugdetta

Í morgun þegar ég lá í bælinu milli svefns og vöku datt mér í hug besta nafn á hljómsveit í heimi:

Prosaic Mosaic

Munið að ég á einkarétt á þessu nafni … nei, reyndar ekki, en ef þið notið þetta þætti mér vænt um ef þið mynduð geta upprunans.

“Hugdetta”

 1. steini sagði:

  Já þetta er bara nokkuð smellið nafn. en ég geri mér ekki alveg grein fyrir hvað það þýðir.

 2. Þarfagreinir sagði:

  Það þýðir bæði allt … og ekkert.

  En þurfa hljómsveitarnöfn annars að þýða eitthvað?

 3. steini sagði:

  nei alls ekki :]

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>