Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Stuldur

Ég uppgötvaði í gær að debetkortið mitt var horfið. Síðan sá ég í netbankanum að nokkrar úttektir voru gerðar af því í dag. Það súrasta er að þær eru allar í verslunum og matbúllum nálægt heimili mínu.

Kannski er þetta nágranni sem hefur komist yfir kortið …

“Stuldur”

  1. Tryggvi sagði:

    Jæja… þú verður bara að finna þann nágranna sem er líkastur þér…

  2. Furða sagði:

    *smell smell* Furða spæjóóóóó…

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>