Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Baggapó

Hljómsveitin Kóbalt, hverja ég er víst rótari fyrir, hefur gefið út á alnetinu lagið Baggapó, sem fjallar um Baggalút og Gestapó.

Hljómsveit þessa skipa Anna Panna, Ívar Sívertsen, og Galdrameistarinn. Texti lagsins er eftir Skarpmon Skrumfjörð. Bangsímon kom eitthvað að hljóðvinnslunni, en maður sem ber einungis raunheimanafnið Hálfdán Haraldsson sá aðallega um hljóðblöndunina ásamt Galdrameistaranum.

Laginu má hala niður hér.

Til að vista lagið á tölvunni má hægrismella á hlekkinn og velja Save Target As, Save Link As, eða hvað sem slík aðgerð nefnist í vafranum. Í IE vistast lagið undir réttu nafni, en í Eldrefnum og Safari þarf maður víst að gefa því sjálfur nafnið baggapo.mp3 í stað index.php.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>