Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Sjaldan er ein báran stök

Amma var að deyja … og Algrímur hefur ekki sést síðan á laugardaginn.

Ekki alveg skemmtilegasta tímabil ævi minnar.

“Sjaldan er ein báran stök”

 1. Sigurgeir sagði:

  Ég samhryggist þér karlinn minn.

 2. Furða sagði:

  *Klapp á kollinn og knús* 🙁

 3. Nornin sagði:

  Ég samhryggist þér.
  Amma dó fyrir 3 árum… veit náttúrulega ekkert hvort þið tvö voruð náin, en trúðu mér… sorgin dvínar og góðu minningarnar verða eftir.

  Hvað Algrím varðar… kattarskömmin hlýtur að fara að koma sér heim.

 4. B. Ewing sagði:

  Samhryggist þér innilega. Sjálfur á ég bara eftir eitt sett af ömmum og öfum (átti 2 eins og flestir) Þetta er hluti af lífinu og minningarnar lifa alltaf með þér.

 5. ísdrottningin sagði:

  Ég samhryggist ykkur.

 6. Aðalönd sagði:

  Samúðarkveðja úr peningatanknum. Ömmur eru beztar.

 7. Tigra sagði:

  *knús*
  Afi dó núna í maí.
  Það var frekar erfitt, en dró fjölskylduna mikið saman.
  Gott að syrgja saman.

 8. Þarfagreinir sagði:

  Ég átti víst eftir að þakka allar samúðarkveðjurnar – geri það hér með núna. Þetta er ómetanlegt.

  Núna á ég enga afa né ömmu, en það er rétt að svona nokkuð dregur afganginn af fjölskyldunni saman. Samhryggist þér líka með þinn afa, Tigra.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>