Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Fundinn!

Algrímur er kominn aftur í hús. Ég heyrði í honum mjálma fyrir utan í gærnótt og stökk út, en hann var hvergi sjáanlegur. Fljótlega uppgötvaði ég að hann var inni í bílskúrnum sem er við hliðina á blokkinni. Ég náði honum þaðan út (löng saga), og hann var að vonum mjög glaður að komast heim. Ég held að hann hafi verið þarna inni alveg síðan á laugardaginn, en þá skil ég ekki alveg af hverju ekkert heyrðist í honum áður.

Hann er horaður, greyið, en sem betur fer var til afgangskjúklingur sem nýttist vel sem fyrstu bitarnir í átt í að fita hann upp aftur.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>