Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Hollywood OS þarna

Ég fór á Transformers í gær. Ágætismynd; svöl og með flottum brellum. Hins vegar var nákvæmlega allt sem kom tölvum eitthvað við algjört rugl. Síðan hvenær hakkar fólk tölvukerfi með hljóðbylgjum?

“Hollywood OS þarna”

  1. Nafnlaust sagði:

    Microsoft býður upp á möguleikann að hakka Vista með hljóðbylgjum

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>