Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Eftirsjá

Eftirsjá er eitt það versta sem til er – sérstaklega ef hún er réttmæt.

Það er ekki hægt að breyta hinu liðna, og stundum hafa ákvarðanir manns miklu geigvænlegri áhrif en maður hafði ímyndað sér. Maður sem hefur ekki vanist því að vera ýkja merkilegur gerir sér ekki endilega grein fyrir því hvað hann getur skipt suma miklu máli.

Ég veit það alla vega núna …

Og það eina sem ég get gert er að vona að mér verði fyrirgefið.

“Eftirsjá”

  1. steini sagði:

    Vona að þetta lagist hjá þér þó ég viti ekki hvað er í gangi.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>