Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Skammarhjálmurinn

Ég gerði mistök í vinnunni – þannig að ég þarf að bera hinn svokallaða skammarhjálm í klukkutíma. Þetta er appelsínugulur verkamannahjálmur. Hressandi.

“Skammarhjálmurinn”

 1. Skoffín sagði:

  Og hvað gastu gert svona skelfilegt? Verkamannahjálmur ? *hryll*

 2. Nafnlaust sagði:

  pic or it didn’t happen

 3. albin sagði:

  Tek undir með síðasta ræðumanni.

  Annars er ein klukkustund full stutt, nema svona margir þurfi að nota hjálminn 😮

 4. Steinríkur sagði:

  Þegar við gerum mistök í vinnunni þurfum við að ganga í kappaflingflings-jakkafötum í klukkutíma.

 5. Þarfagreinir sagði:

  Skoffín: Smá vanhugsaður hönnunargalli … ekkert svo alvarlegt svosem 😛

  Anon: Það er til mynd af þessu.

  albin: Hann fer víða þessi hjálmur já.

  Steinríkur: Þá hlýtur enginn nokkurn tímann að gera mistök.

 6. Steinríkur sagði:

  Mistök? Piff…
  Svoleiðis er bara fyrir dauðlegt fólk.

 7. Drottningin sagði:

  Og hvar er þá myndin? Ekki á þessari síðu allavega…

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>