Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Vinstri fóturinn minn

… er illa farinn. Aðfaranótt laugardags steig ég feilspor í mannfjöldanum. Nú á ég erfitt með gang.

Það er ekki tekið út með sældinni, þetta galeiðulíferni.

“Vinstri fóturinn minn”

 1. B. Ewing sagði:

  Ég er í Gísla sögu Súrssonar ráðleggingum þessa dagana. Eina ráðið er að höggva fótinn í sundur. Betra væri ef það yrði gert í draumi.

 2. Aulinn sagði:

  Láttu kettling sleikja sárid. Fardu á hvolf og svo í ísbad.

 3. Vlad sagði:

  Í svipuðum anda og hjá B. Ewing: „Af við mjöðm“, svo vitnað sje í fleyg orð af Gestapó.

 4. Þarfagreinir sagði:

  Ég þakka umhyggjuna og ráðleggingarnar. Ég íhugaði alvarlega uppástungu B. Ewnings, og var við það kominn að framkvæma hana, en svo jafnaðist þetta bara af sjálfu sér.

 5. Hallur sagði:

  Tökum löppina af bara við hársrót… nei annars… það er ekkert eftir þar… þá tökum við löppina bara af við eyru.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>