Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Jóladagur

Jólin hafa verið mjög fín hingað til, eins og við var að búast. Ég fékk ýmsar góðar gjafir og hef étið vel. Í dag fór ég í mat hjá frændfólki mínu uppi í sveit. Á leiðinni heim keyrði systir mín bílnum mínum, og var það í fyrsta sinn sem ég sat í bíl með hana undir stýri. Hún stóð sig bara vel. Merkilegt hvernig tíminn líður.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>